Þó svo ég hafi lítið sem ekkert að segja þá sakna ég 'samfélagsins' þannig að sigga.typepad.com varð til.
Minna vesen en að vera með eigið domain en samt með þægindum Movable Type.
Þetta verður líklegast eins og áður, blanda af ensku og íslensku, og ég býst fastlega við að þetta verði meira raus heldur en langar innihaldsríkar færslur um málefni líðandi stundar. Kannski fer eitthvað spennandi að gerast hjá mér og þá hef ég eitthvað merkilegt að segja.
Hæ aftur.