Það á að fara skipta um gler í húsinu mínu og ég er smeyk, síðast þegar það var skipt um gler í glugga hjá mér tókst manninum að brjóta gömlu rúðuna og glersallinn fór yfir rúmið mitt og auðvitað uppáhalds fötin mín á þeim tíma. Og hann hélt svo að 13 ára gömul unglingstúlka hefði húmor fyrir þessu! Eins gott að ég geymdi skóna mína ekki þarna líka...
Comments