siUndanfarið hef ég sökkt mér í misvandaðar bækur um kúltúr í Bretlandi og eftir lesturinn, ásamt eigin reynslu, hef ég komist að þeirri niðurstöðu að Little Britain þættirnir (sem ég ákvað að væru heimildir og horfði á um daginn :p ) eru ekki svo fjarri lagi!
Comments