Ég er búin að eyða miklum pening undanfarið, það beinlínis rýkur af öllum kortum vegna mikillar notkunar!
Nýjasti fengurinn er fagurbleik Playstation2:
Labbaði inn í BT í Skeifunni og keypti mér þessa á sunnudag, plús menningarafrekin Hello Kitty Roller Rescue og Urbz (sem er snilld fyrir manneskju sem eyddi óteljandi klukkustundum í Sims á gamla PC hlunknum :p ) Á óskalistanum er síðan Buzz :) (svo verð ég nú líka dugleg að fá lánaða leiki frá 'litla' frænda' ;)
Af Ebay er það að frétta að SX-70 vél + taska er á leiðinni til mín í pósti loksins :)
Svo var það Bond tvisvar um helgina...grrr:
Til hamingju með bleika gripin:D Og skil þig vel að hafa farið 2 um helgina á Bond:p
Posted by: Vala | November 27, 2006 at 05:44 PM
Endurskodandinn tinn er ekki sattur.
Posted by: Endurskodandinn | November 28, 2006 at 12:23 PM