Í mars á þessu ári voru það tónleikar með Joan Baez í Bristol og í kvöld eru það Sykumolarnir í Laugardalnum, bæði eru þetta viðburðir sem ég hélt að ég ætti aldrei eftir að upplifa og hvað þá á sama árinu :)
Stuð stuð stuð.
« Gleðilegan Sykurmoladag. | Main | Work blues. »
The comments to this entry are closed.
Nei, ég skil það vel. En ég hefði líka aldrei trúað því að ég myndi koma sérstaklega við í Bristol til að kaupa sérstakan bjór og borða pizzu!
En ég bjóst heldur aldrei við að sjá Bob Dylan tvisvar sinnum sama árið - í Bretlandi - og það á sitthvorum tónleikatúrnum!
Posted by: Ágúst | November 17, 2006 at 05:55 PM