Mikið fer það mikið í taugarnar á mér þegar morgunhanar virðast stöðugt finna hjá sér þörf fyrir að kommenta á eða benda á kl hvað við hin vöknum, eins og það sé mannkostur #1 að vera vaknaður á undan öllum hinum!
Já ég er vöknuð og er morgunfúl, hafið þið það þið árrisula fólk!
Sammála síðasta ræðumanni!
Posted by: Stína stuð | March 20, 2007 at 12:06 PM
Eins og talað úr mínum túlla
Posted by: ORRi | March 21, 2007 at 09:56 PM