Sá í Mogganum að rétt fyrir klukkan hálf-ellefu í kvöld á RÚV er myndin Beaten og ég hvet fólk eindregið til að horfa á þessa mynd! Hún er framleidd af BBC (toppgæði!) og var sýnd í Bretlandi árið 2005, ég sá hana þá og hún fór algjörlega með mig! Must-see sjónvarpsefni kvöldsins.