Svona þar sem ég vaknaði í morgun í brjálæðislegum föstudagsgír þá er best að festa jákvæðnina niður á 'blað':
Það sem ég elska þessa dagana:
- Sprengjuhöllina - Engir bévítans Skítamórals textar!
- Motion Boys - Stuðlag föstudagsins, Hold Me Closer To Your Heart!
- Nánast allt sem er stimplað 'Chloé'
- Kanebo Instant Natural Golden Glow UV in Golden Bronze (yeah yeah....)
- Shisheido AV2 maskari í brúnu...
Það sem gerir mig glaða þessa dagana:
- Vinnan mín. Segi ekki meir.
- Vinir mínir.
- Hækkandi sól og spennandi (vonandi) tímar framundar.
Það sem mig langar að kaupa (nb. langar, þýðir ekki að ég geri það...):
- Djúprauðir laquered 'wooden' wedges (and I don't even like wedges!) Fékk þessa hugmynd í gær, langar ofsalega mikið í svona wooden-lakk-wedges án þess að hafa séð þá nokkurn tíma í búð...
- ALLT í Kisunni á Laugaveginum
- Fagur-pastel-bleik Chanel taska á Ebay...
- Lonely Planet guide to Australia & Melbourne
- Weekend trip to London
- Almost everything in Aurum in Bankastræti, especially since I lost one of my earrings the other day...
- Oh I want to buy a bunch of photographic stuff...
So, have a nice weekend people......