Ég er ekkert yfir mig hrifin af síðustu breytingum Strætó bs, vögnum sem fara í mitt hverfi hefur fækkað og þetta með ferðir á hálftíma fresti er algjörlega út úr kú, en þessir menn segja þetta betur en ég:
- Af yfirvofandi dauða almenningssamgangna - Vefritið.is
- Almenningssamgöngur R.I.P. - Deiglan.com
Síðan ætlaði ég að linka á stutta og laggóða færslu hjá Ármanni Jakobs um strætó en ég finn hana ekki, bara þessa lengri og ítarlegri um tapreksturinn.